Fréttir

Páskafrí

Í dag 22.mars er síðasti kennsludagur fyrir páskafrí. Skólahald hefst aftur þriðjudaginn 2.apríl n.k. samkvæmt stundatöflu. Ég óska öllum nemendum, starfsmö...

Nótunni lokið

Hin frábæra tónlistarhátíð "Nótan" var haldin laugardaginn 16.mars sl í tónlistarskóla Ísafjarðarbæjar. Þar voru nemendur frá sex tónlistarsk&oa...

Árshátíð lokið

Laugardaginn 9.mars sl var árshátíð Súðavíkurskóla haldin í Samkomuhúsinu. Að þessu sinni var sýnt leikritið "Ævintýraskógurinn" eftir Á...

Annað sæti í höfn:)

Hinu árlega Lífshlaupi lauk 20.febrúar sl. Súðavíkurskóli tók aðsjálfsögðu þátt og urðu nemendur í öðru sæti yfir skóla sem eru ...

Leikskólanemendur drullumalla

Nemendum í leikskólanum fannst gott að komast út og drullumalla því loksins farið að þýða.

Grímuball og maskadagur

Í gær, öskudag mættu allflestir í "öðruvísi" fötum í skólann sem veitti mikla gleði. Þarna mátti sjá ninjamenn, prinsessur, ýmsar d&yac...

Lífshlaupið 2013

Nú má sjá enn fleiri en áður ganga rösklega um þorpið okkar. Ástæðan er einföld bæði nemendur og starfsmenn skólans eru að taka þátt í hi...

Frábært þorrablót

þá er frábæru þorrablóti Súðavikurskóla lokið. Aldrei hafa fleiri gestir mætt á blótið sem tókst afskaplega vel í alla staði. Hver leiksigurinn ...

Þorrablót 2013

Hið árlega þorrablót Súðavíkurskóla verður haldið með pomp og prakt föstudaginn 8.feb n.k. Herlegheitin fara fram í íþróttahúsinu þar sem b&...

Jólatónleikar 2012

Hinir árlegu jólatónleikar nemenda í tónlistardeildar Súðavíkurskóla voru haldnir með popm og prakt á sal skólans sunnudaginn 16.desember. Þetta voru stórg&...