Fréttir

Síðasti kennsludagur

Í dag var síðasti hefðbundinn kennsludagur í Súðavíkurskóla. Af því tilefni mættu nemendur í unglingadeildinni prúðbúnir og þá sé...

Fimm ára nemendur í útskriftarferð

Fjórir fimm ára nemendur leikskóladeildar fóru í útskriftarferð til Bolungarvíkur og fóru m.a. á Náttúrugripasafnið. Það var mikil upplifun, ýmis...

Síðasti kennsludagur

Í dag var síðasti hefðbundinn kennsludagur í Súðavíkurskóla. Af því tilefni mættu nemendur í unglingadeildinni prúðbúnir og þá sé...

Palestínumenn í heimsókn

Tveir paletínskir menn á vegum Rauða krossins komu í heimsókn í skólann okkar í mars. Þeir eru sjúkraliðsmenn og vinna við að bjarga fólki í strí&et...

Árshátíð Súðavíkurskóla

Síðasta laugardag var árshátíð Súðavíkurskóla haldin með pomp og prakt í Samkomuhúsinu. Þar sýndu nemendur valin atriði úr söngleiknum Grea...

Súðavíkurskóli sigursæll

Nemendur Súðavíkurskóla gerðu sér lítið fyrir og unnu fyrstu verðlaun í Lífshlaupinu annað árið í röð. Þeir lögðu hart að sér...

Lífshlaupið

Þá er Lífshlaupið hafið og stendur yfir frá 2. - 22. febrúar. Nemendur Súðavíkurskóla tóku þátt í fyrsta skiptið í fyrra og gerðu sé...

Samæfing tónlistarnema

Í gær var samæfing tónlistarnemenda Súðavíkurskóla haldin á sal skólans. Þarna voru framkallaðir fallegir tónar bæði á píanó og g&iacu...

Vinavika 24. - 28.janúar

Þessa vikuna hefur staðið yfir vinavika í skólanum. Sameiginlega verkefnið var að búa til skuggamyndir af fólki sem leiðist og tengist þannig vináttuböndum. Í byrjun vi...

Félagsvist

Í dag spiluðu allir eldri nemendur skólans félagsvist. Tekist var á við verkefnið af mikilli einbeitingu eins og sjá má.