Fréttir

Glímumót grunnskóla 2014

Í morgun var haldið glímumót grunnskóla á norðanverðum Vestfjörðum. Nemendur í 5.-10.bekk var boðið þátttaka. Sex nemendur úr okkar skóla tók...

Nótan 2014

Nú er tónlistarhátíðinni Nótan lokið. Nokkrir nemendur okkar úr tónlsitardeildinni tóku þátt og gekk ljómandi vel. Eggert og Jóhanna tónlistarkennar...

Vinavika 2014

Nú stendur yfir vinavika í skólanum. Allir nemendur og starfsmenn draga nafn úr potti og það verður leynivinurinn þess sem dregur. Það þarf að gleðja leynivin sinn á hv...

Þorrablót Súðavíkurskóla

Föstudaginn 21.febrúar n.k. verður þorrablót Súðavíkurskóla  haldin í íþróttahúsinu klukkan 17:00 Bekkjarfulltrúar og aðrir foreldrar hafa sta...

Lífshlaupið 2014

Það fer eflaust ekki fram hjá neinum sem eru í Súðavík að Lífshlaupið 2014 er hafið. Nú má sjá kennara og nemendur út um allt í þorpinu í ...

Kynning á Glímu

Í gær fengum við skemmtilega heimsókn í skólann, þegar Margrét Rúnarsdóttir og Hákon Óli komu með glímukynningu. Íþróttatímar neme...

Jólakveðja

Kæru nemendur, foreldrar og allir aðrir nær og fjær   Við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári með kæru þakklæti fyrir a...

Jólagrín 2013

Hið árlega jólagrín var haldið á sal Súðavíkurskóla í gær 18.desember. Þar koma allir nemendur skólans fram með eitthvað skemmtilegt fyrir alla. Leiksk&...

Jólatónleikar Súðavíkurskóla 2013

Í gær 17.desember voru jólatónleikar Súðavíkurskóla haldnir á sal skólans. Nemendur spiluðu ýmis verk bæði hefðbundin sem og frumsamin. Kennarar og nemend...

Síðustu dagar fyrir jólafrí!

Það styttist óðum í jólafrí hjá öllum í Súðavíkurskóla Þriðjudaginn 17. desember er Starfsdagur kennara og því frí hjá neme...