Fréttir

Grímuball og maskadagur

Í gær, öskudag mættu allflestir í "öðruvísi" fötum í skólann sem veitti mikla gleði. Þarna mátti sjá ninjamenn, prinsessur, ýmsar d&yac...

Lífshlaupið 2013

Nú má sjá enn fleiri en áður ganga rösklega um þorpið okkar. Ástæðan er einföld bæði nemendur og starfsmenn skólans eru að taka þátt í hi...

Frábært þorrablót

þá er frábæru þorrablóti Súðavikurskóla lokið. Aldrei hafa fleiri gestir mætt á blótið sem tókst afskaplega vel í alla staði. Hver leiksigurinn ...

Þorrablót 2013

Hið árlega þorrablót Súðavíkurskóla verður haldið með pomp og prakt föstudaginn 8.feb n.k. Herlegheitin fara fram í íþróttahúsinu þar sem b&...

Jólatónleikar 2012

Hinir árlegu jólatónleikar nemenda í tónlistardeildar Súðavíkurskóla voru haldnir með popm og prakt á sal skólans sunnudaginn 16.desember. Þetta voru stórg&...

Síðustu dagar fyrir jólafrí

  Hérna kemur dagskrá fyrir síðustu dagana fyrir jólafrí!   Fimmtudagurinn 6.des eru tímapróf, 1.-3.bekkur er í samfélagsfæði. 5.-6.bekkur er í enskup...

Puttaprjónsslæðutrefilsáskorun frá Litlu íþróttahátíðinni.

Litla íþróttahátíðin er árviss viðburður hjá „litlu grunnskólunum“ á norðanverðum vestfjörðum. Þá hittast ungir nemendur og skemmta...

Uppbyggingarstefnan í 4.-5.bekk

Nóg hefur verið að gera hjá nemendum í 4. og 5. bekk undanfarið. Þeir hafa verið að vinna ýmisleg skemmtileg verkefni í anda uppbyggingarstefnunnar. Aðspurð segja nemendur að...

Gaman í snjónum

Nóg hefur verið að gera hjá leikskólanemum við að moka snjó, búa til snjóhús og íbúa þess.

Trúboðar í heimsókn

Þriðjudaginn 2.okt komu tveir trúboðar í heimsókn og sögðu frá starfi sínu og heimahögum í Malavi. Þá spiluðu þau og sungu nokkur lög bæði ...