Fréttir

Ágætis árangur í skólaþríþraut FRÍ og Iceland Express

Mjög góður árangur náðist hjá nokkrum nemendum Súðavíkurskóla í skólaþríþraut FRÍ og Iceland Express sem fram fór fyrr í vor.&n...

Dagskráin í skólalok

Þá fer senn að líða að lokum þessa skólaárs og nemendur orðnir ólmir að komast út í þetta yndislega sumar! Dagskráin á næstunni verður ...

Forvarnarfyrirlestur á vegum Vá Vest

Vímuefni – Forvarnafyrirlestrar fyrir unglingastig grunnskólanna á norðanverðum Vestfjörðum og foreldra barna á leik- grunn- og framhaldsskólaaldri.   Á vegum Vá Vesth...

Próftaflan tilbúin

Próftafla vorannar er tilbúin og má nálgast hana undir liðnum Skrár hér til vinstri. Að venju eru sum prófin tekin í hefðbundnum kennslustundum, en að þessu sinni f&aeli...

Samræmd lokapróf í 10. bekk

Nú eru samræmdu lokaprófin í 10. bekk u.þ.b. að fara að bresta á en þau verða sem hér segir:Miðvikudagur 2. maí íslenska kl. 9:00-12:00 Fimmtudagur 3. maí e...

Árshátíð

Frestuð árshátíð Súðavíkurskóla verður loks haldin mánudaginn 30. apríl kl. 17.00 í samkomuhúsinu. Boðið verður upp á skemmtilega dagskr&aacu...

Starfsdagur á mánudaginn

Næstkomandi mánudag, 12. mars, verður starfsdagur hér í skólanum sem gerir það að verkum að nemendur mæta ekki í skólann þann dag. Þeir eiga hins vegar að ...

Páskafrí framundan

Þá er komið að páskafríi hjá nemendum, en kennsla hefst að nýju þriðjudaginn 10. apríl samkvæmt stundaskrá. Það er ósk okkar að allir hafi &tho...

Frábær árangur í Skólahreysti

Síðastliðinn sunnudag fór fram keppni í Skólahreysti í íþróttahúsinu Torfnesi á Ísafirði. Það er skemmst frá því að segja a&e...

Keppni í skólahreysti frestað!

Keppni í skólahreysti sem sett var á fimmtudaginn 22. mars, hefur verið frestað fram á sunnudag kl. 13.00 og mun hún fara fram í íþróttahúsinu Torfnesi á Ís...