Fréttir

Jólakveðja

Kæru nemendur, foreldrar og allir aðrir nær og fjær   Við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári með kæru þakklæti fyrir a...

Jólagrín 2013

Hið árlega jólagrín var haldið á sal Súðavíkurskóla í gær 18.desember. Þar koma allir nemendur skólans fram með eitthvað skemmtilegt fyrir alla. Leiksk&...

Jólatónleikar Súðavíkurskóla 2013

Í gær 17.desember voru jólatónleikar Súðavíkurskóla haldnir á sal skólans. Nemendur spiluðu ýmis verk bæði hefðbundin sem og frumsamin. Kennarar og nemend...

Síðustu dagar fyrir jólafrí!

Það styttist óðum í jólafrí hjá öllum í Súðavíkurskóla Þriðjudaginn 17. desember er Starfsdagur kennara og því frí hjá neme...

Leiksýningin Bjálfansbarnið

Miðvikudaginn 4.des sl, var leiksýningin "Bjálfansbarnið" sýnd á sal Súðavíkurskóla. Þar fór Elvar Logi að kostum eins og honum er einum lagið. Allir voru hæst...

Árshátið Súðavíkurskóla

  Árshátíð Súðavíkurskóla 2013-2014 verður haldin í Samkomuhúsinu laugardaginn 9.nóvember n.k.og hefst klukkan 14:00. Í ár ætla nemendur leilk- o...

Litla íþróttahátíðin 2013

Hin árlega "litla íþróttahátíðin" verður haldin á Flateyri n.k. föstudag 4.október. Þarna verða ýmsir leikir og uppákomur fyrir nemendur í 1.-6.bek...

Skólasetning Súðavíkurskóla 2013

Skólasetning Súðavíkurskóla verður á sal skólans fimmtudaginn 22.ágúst n.k. klukkan 16:30   Allir velkomnir   Skólastjóri

Skólaslit 2013

Skólaslit Súðavíkurskóla fóru fram á sal skólans 4.júní sl. Að þessu sinni var verið að útskrifa 4 nemendur úr 10.bekk. Þeir voru kvaddir me&...

Heimsókn til Bolungarvíkur

Nemendur og starfsmenn Súðavíkurskóla fóru í heimsókn í grunnskólann í Bolungarvík. Þar var vel tekið á móti okkur og búið að skipuleg...