Fréttir

Foreldraviðtöl

Þá er haustprófum lokið og komið að foreldraviðtölum sem fram fara á morgun 15. desember.  Nemendur hafa þegar fengið miða með sér heim þar sem greint er frá...

Mögnuð vatnsveita! - Sýning í Álftaveri

Nemendur 4. - 5. bekkjar hafa, ásamt kennara sínum, verið að rannsaka hina stórmerkilegu vatnsveitu Súðavíkur. Vatnsveitan er afar sérstæð vegna þess að neðanjarðar ...

Prófin hafin

Þá er komið að haustprófum hér í Súðavíkurskóla. Próftöfluna getið þið nálgast undir liðnum skrár hér til hliðar. Próf...

Íþróttahátíð á Þingeyri

Nú er spenningur nemenda í 1.-7. bekkjar að nálgast hámark, því að á morgun munu þeir halda til Þingeyrar til keppni í alls kyns óhefðbundnum þrautum. ...

Reyklaus bekkur

Nemendur 7.-8. bekkjar hafa nú undirritað samning þess efnis að þeir ætli sér að vera reyklausir út þetta skólaár og vonandi til frambúðar. Á alþj&oacut...

Fyrirlestur um einelti

Þriðjudaginn 7. nóv. hlýddu nemendur og kennarar Súðavíkurskóla á fyrirlestur Stefáns Karls Stefánssonar leikara um einelti. Hefðbundin kennsla féll niður á...

Ný heimasíða Súðavíkurskóla

Jæja, þá er loksins komið að því að heimasíðan hefur verið uppfærð.  Hún hefur með þessu verið löguð aðeins betur að nút&ia...