Fréttir

Tónlist fyrir alla

Tónlist fyrir alla verður í skólanum föstudaginn 19. sept. Hópurinn sem kemur kallar sig TríóPa og samanstendur af söngvurunum Hallveigu Rúnarsdóttur sópran, J&oacut...

Starfsdagur föstudaginn 5. sept.

Starfsdagur verður hjá okkur í grunnskólanum nú föstudaginn 5. september, eins og kemur fram á skóladagatalinu. Börnin fá þá frí í skólanum, en kenna...

Skólaslit 2014

Súðavíkurskóla var sllitið á sal skólans 29.maí sl. Fjölmennt var á skólaslitunum og var byrjað á því að horfa á fimleikasýningu yngstu ...

Vortónleikar 2014

Vortónleikar tónlistardeildar Súðavíkurskóla voru haldnir á sal skólans 23.maí sl. Þar spiluðu og sungu nemendur okkar með miklum myndarbrag. Ég óska kennurum ...

Vann til verðlauna

Hann Ísak Dýri Arnarson, nemandi í 3. bekk, vann til verðlauna á bókahátíðinni sem haldin var á Flateyri í mars. Þrír aðilar unnu til verðlauna fyrir lj&oa...

Glímumót grunnskóla 2014

Í morgun var haldið glímumót grunnskóla á norðanverðum Vestfjörðum. Nemendur í 5.-10.bekk var boðið þátttaka. Sex nemendur úr okkar skóla tók...

Nótan 2014

Nú er tónlistarhátíðinni Nótan lokið. Nokkrir nemendur okkar úr tónlsitardeildinni tóku þátt og gekk ljómandi vel. Eggert og Jóhanna tónlistarkennar...

Vinavika 2014

Nú stendur yfir vinavika í skólanum. Allir nemendur og starfsmenn draga nafn úr potti og það verður leynivinurinn þess sem dregur. Það þarf að gleðja leynivin sinn á hv...

Þorrablót Súðavíkurskóla

Föstudaginn 21.febrúar n.k. verður þorrablót Súðavíkurskóla  haldin í íþróttahúsinu klukkan 17:00 Bekkjarfulltrúar og aðrir foreldrar hafa sta...

Lífshlaupið 2014

Það fer eflaust ekki fram hjá neinum sem eru í Súðavík að Lífshlaupið 2014 er hafið. Nú má sjá kennara og nemendur út um allt í þorpinu í ...