Fréttir

Skemmtileg heimsókn

Við fengum aldeilis óvænta og skemmtilega heimsókn í dag. Töfrahetjurnar Mikael og Viktoría glöddu nemendur og kennara með líflegu viðmóti og allskyns ótrúlegum br...

Glæsileg skíðaferð

Við vorum að koma heim úr einkar vel heppnaðri skíðaferð í Tungudal. Það var með ólíkindum hvað krakkarnir voru fljótir að ná tökum á skí...

Sólmyrkvinn skoðaður

Allur skólinn lagði land undir fót í morgun og hélt 'niður' í Raggagarð að skoða sólmyrkvann. Veðrið lék við mannskapinn, sem búinn var sérhönnu&et...

Sólmyrkvi og skíðaferð

SÓLMYRKVI:  Á föstudaginn munum við  öll tölta yfir í Raggagarð og fylgjast með sólmyrkvanum, með sérstök gleraugu á nefjunum. Þetta er merkilegur við...

Glæsileg leiksýning

Frammistaða leikaranna á árshátíðinni var að mínu mati stórgóð! Leiksigrarnir unnust þarna hver af öðrum - jöfn frammistaða allra nemendanna einkenndi s&yacu...

Árshátíð framundan

Árshátíð Sðavíkurskóla verður haldin nk, laugardag 7. mars kl. 14:00Æfingar eru nú á fullu í Samkomuhúsinu, ásamt leiktjaldagerð og búningagerð!...

Enginn skóli í dag, fimmtud 26. feb

Vegna stórviðris fellur allt skólahald niður í dag 26. febrúar, í Súðavíkurskóla (leik-, tónlistar- og grunnskóla).   SCHOOL IS CLOSED TODAY .. 26. Feb .. becau...

Líkur á skólahaldi litlar

Þar sem veðurútlit í fyrramálið (fim 26. feb) er sérstaklega óálitlegt - eru líkur á skólahaldi litlar. Ákveðið hefur verið að taka stöðun...

Óveður í aðsigi

Veðurspáin fyrir morgundaginn, fimmtud. 26. febrúar, er ekki glæsileg! Við biðjum foreldra og forráðamenn að fylgjast vel með og vera á fréttavaktinni á síðunni ok...

Þorrablót Súðavíkurskóla 2015

Hið árlega þorrablót skólans verður haldið föstudaginn 13. febrúar kl. 17:00 í íþróttasalnum. Nemendur hafa verið að undirbúa atriði af þessu ti...