Fréttir

Árshátíðin 2018

Árshátíð Súðavíkurskóla sem vera átti 17.mars n.k verður haldin laugardaginn 14.apríl.  Vonandi kemur þetta ekki að sök.   Skólastjóri 

Vinningur - Pizzuparty

Nemendur í 1.-4.bekk fengu bókargjöf frá Umerðarstofu þar sem þeir stóðu sig svo vel í jólagetraun stofnunarinnar. Að auki voru þessir nemendur dregnir út ú...

Gleðilega hátíð

Kæru nemendur, foreldrar og aðrir góðir   Við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Með kæru þakklæti fyrir allt á...

Gítarkennara vantar

Okkur í tónlistardeild Súðavíkurskóla vantar gítarkennar við skólann. Um er að ræða 25% kennslu, miðað við innritaða nemendur. Viðkomandi þarf að...

Dagur íslenskrar tungu

Síðast liðinn fimmtudag, 16.nóvember er Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur. Nemendur og kennarar Súðavíkurskóla komu saman á sal skólans og þar var ...

Bleikur dagur í Súðavíkurskóla

Í dag föstudaginn 13. október mættum við bleikklædd í skólann. Við vildum þannig sýna stuðning við báruttuna gegn brjóstakrabbameini - og brjóta svol&ia...

Foreldrafærninámskeið í Súðavíkurskóla

Dagana 21.-23.sept sl var haldið Foreldrafærninámskeið í aðferðum Uppeldis til ábyrgðar eða uppbygging sjálfsaga. Súðavíkurskóli hefur Uppeldi til ábyrgð...

Gróðursetning í Skólaskógi

Í dag, 6. september, skunduðum við upp í skólaskóg í blíðskaparveðri. Í þetta sinn plöntuðum við 134 trjáplöntum í sívaxandi Skóla...

Tónlistarmenn í heimsókn

Nú þegar styttist í Bláberjadaga í Súðavík, sem hefjast á föstudaginn n.k. koma margir tónlistarmenn til Súðavíkur. Við í Súðavík...

Norræna skólahlaupið

kfkfkja