Fréttir

Bleikur dagur í Súðavíkurskóla

Í dag föstudaginn 13. október mættum við bleikklædd í skólann. Við vildum þannig sýna stuðning við báruttuna gegn brjóstakrabbameini - og brjóta svol&ia...

Foreldrafærninámskeið í Súðavíkurskóla

Dagana 21.-23.sept sl var haldið Foreldrafærninámskeið í aðferðum Uppeldis til ábyrgðar eða uppbygging sjálfsaga. Súðavíkurskóli hefur Uppeldi til ábyrgð...

Gróðursetning í Skólaskógi

Í dag, 6. september, skunduðum við upp í skólaskóg í blíðskaparveðri. Í þetta sinn plöntuðum við 134 trjáplöntum í sívaxandi Skóla...

Tónlistarmenn í heimsókn

Nú þegar styttist í Bláberjadaga í Súðavík, sem hefjast á föstudaginn n.k. koma margir tónlistarmenn til Súðavíkur. Við í Súðavík...

Norræna skólahlaupið

kfkfkja

Norræna skólahlaupið

 Nú er skólasarf í Súðavíkurskóla nýhafið. Nemendur leik- og grunnskóla brugðu undir sig hlaupaskónum og hlupu Norræna skólahlaupið í dag &thor...

Norræna skólahlaupið

Skólahaldið fer vel af stað og allir sælir og glaðir. Á morgun fimmtudaginn 24. ágúst ætlum við að nýta góða veðrið og fara í Norræna skóla...

Skólasetning

Skólasetning Súðavíkurskóla verður á sal skólans, mánudaginn 21.ágúst n.k. klukkan 16:00. Almennt skólahald hefst klukkan 8:00 þriðjudaginn 22.ágú...

Vorferðalag

Þann 30. maí var farið í vorferð inn í Reykjanes með alla nemendur grunnskólans. Þessi sundferð að vori er nánast árlegur viðburður í skólastarfinu og ...

Skólaslit

  Skólaslit Súðavíkurskóla verða á sal skólans, fimmtudaginn 1.júní klukkan 16:00 Allir hjartanlega velkomnir   Skólastjóri