Fréttir

Kartöflugarðar - Skólagarðar 2018

Á loka dögum þessa skólaárs vorum við búin að ákveða að búa til kartöflugarða fyrir nemendur og fjölskyldur þeirra. Allir nemendur og starfsmenn skólan...

Lokatónleikar tónlistardeildarinnar

Lokatónleikar nemenda í tónlistardeild Súðavíkurskóla, voru haldnir þriðjudaginn 22.maí sl. Aldrei hafa fleiri nemendur stundað tónlistarnám við skólann. &...

Suðurferð í úrslit

Með sigri sameiginlegs liðs Suðureyrar og Súðavíkur í Vestfjarðarrili Skólahreystis tryggðum við okkur sæti í úrslitum. Úrslitin fóru fram í Laugardal...

Árshátíð 2018

Laugardaginn 14.apríl nk. verður hin árlega árshátíð Súðavíkurskóla haldin með pomp og prakt í Samkomuhúsinu okkar klukkan 14:00. Að þessu sinni ver&et...

Sigur í Lífshlaupinu 2018

Eins og margir vita þá er lífshlaupið heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra aldurshópa. Lífshlaupið fer fr...

Árshátíðin 2018

Árshátíð Súðavíkurskóla sem vera átti 17.mars n.k verður haldin laugardaginn 14.apríl.  Vonandi kemur þetta ekki að sök.   Skólastjóri 

Vinningur - Pizzuparty

Nemendur í 1.-4.bekk fengu bókargjöf frá Umerðarstofu þar sem þeir stóðu sig svo vel í jólagetraun stofnunarinnar. Að auki voru þessir nemendur dregnir út ú...

Gleðilega hátíð

Kæru nemendur, foreldrar og aðrir góðir   Við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Með kæru þakklæti fyrir allt á...

Gítarkennara vantar

Okkur í tónlistardeild Súðavíkurskóla vantar gítarkennar við skólann. Um er að ræða 25% kennslu, miðað við innritaða nemendur. Viðkomandi þarf að...

Dagur íslenskrar tungu

Síðast liðinn fimmtudag, 16.nóvember er Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur. Nemendur og kennarar Súðavíkurskóla komu saman á sal skólans og þar var ...