Fréttir

Óveður í aðsigi?

Veðurspár eru ekki hagstæðar fyrir næsta sólarhringinn - það gæti orðið hvínandi bylur í dag og á morgun. Skólinn verður opinn í fyrramálið...

Aðventan heilsar

Nú styttist önnin óðfluga og starfsemin dregst smám saman saman í aðdraganda jólanna. Sundferðirnar renna sitt skeið til enda í næstu viku og síðasti dagur hjá ...

Verkfall tónlistarkennara

Miðvikudaginn 22. október skall á verkfall tónlistarkennara. VIð vonum auðvitað að það vari stutt og valdi ekki mikilli truflun á námi þeirra mörgu barna sem stunda t&oacu...

Sérkennari óskast

Súðavíkurskóli auglýsir eftir sérkennara í hlutastarf. Leitað er að sérkennara með sérsvið í einhverfumálum og kostur ef reynsla af vinnu með einhverfum ...

Afleysingar

Nú er Hörður Steingrímsson umsjónarkennari elstu deildar farinn í fæðingarorlof, sem stendur til 13. desember. Við kennslu hans hafa tekið eftirfarandi: Þorsteinn Haukur Þorsteins...

Dægradvöl

Sveitarstjórn ákvað á fundi sínum í gær að keyra Dægradvöl af stað, þrátt fyrir fáar skráningar. Hún hefst því á mánudagin...

Tónlist fyrir alla

Tónlist fyrir alla verður í skólanum föstudaginn 19. sept. Hópurinn sem kemur kallar sig TríóPa og samanstendur af söngvurunum Hallveigu Rúnarsdóttur sópran, J&oacut...

Starfsdagur föstudaginn 5. sept.

Starfsdagur verður hjá okkur í grunnskólanum nú föstudaginn 5. september, eins og kemur fram á skóladagatalinu. Börnin fá þá frí í skólanum, en kenna...

Skólaslit 2014

Súðavíkurskóla var sllitið á sal skólans 29.maí sl. Fjölmennt var á skólaslitunum og var byrjað á því að horfa á fimleikasýningu yngstu ...

Vortónleikar 2014

Vortónleikar tónlistardeildar Súðavíkurskóla voru haldnir á sal skólans 23.maí sl. Þar spiluðu og sungu nemendur okkar með miklum myndarbrag. Ég óska kennurum ...