Skólaslit grunnskólans í Súðavík 2024

Grunnskólanum í Súðavík var slitið þ. 31. maí s.l. af Önnu Lind Ragnarsdóttur skólastjóra.  Við það tækifæri voru fimm starfsmenn með mislangan starfsferil kvaddir og sjö nemendur skólans.  Og nú fara nemendur og starfsfólk skólans í kærkomið sumarfrí og allir mæta hressir aftur n.k. haust.

ljósmyndir