Árshátíð Súðavíkurskóla 2024

Nemendur og leikskólabörn grunnskólans í Súðavík sýndu leikritið Töfrabaukurinn í Samkomuhúsinu 20.apríl sl. við góðar undirtektir og síðan var kaffihlaðborð í skólanum að sýningu lokinni. Sýingunni var vel tekið og tókst afar vel og öllum til mikils sóma.

ljósmyndir