Árshátíð Súðavíkurskóla 2023

 

😊ÁRSHÁTÍÐ SÚÐAVÍKURSKÓLA 2023😊

 

Hin árlega árshátíð Súðavíkurskóla verður haldin með pomp og prakt laugardaginn 18.mars nk. klukkan 14:00 í Samkomuhúsinu. Að þessu sinni verður sýnd okkar útfærsla á leikritinu ,, Eplin góðu,,

Að sýningu lokinni verður kaffihlaðborð í Súðavíkurskóla.

Verð fyrir fullorðna er 1.500.-kr Verð fyrir barn 700.-kr frítt er fyrir leikskólabörn. Því miður er enginn kortavél þannig að greiða verður með peningum.

 

Allir hjartanlega velkomnir

 

😊ÁRSHÁTÍÐ SÚÐAVÍKURSKÓLA 2023😊