Skólaslit Súðavíkurskóla voru 31.maí s.l. Nemendur voru kvaddir með virktum og tóku þau lagið fyrir okkur. Anna Lind, skólastjóri, fór yfir starf vetrarins. Tveir ungir nemendur sem eru að flytja frá Súðavík voru kvaddir. Einn nemandi var útskrifaðu…
Unglingarnir í Félagsmiðstöðinni Titan og Karlotta Dúfa Markan umsjónarmaður héldu opið kaffihús í grunnskólanum í Súðavík sunnudagin 3. apríl. Þessi viðburður var vel sóttur og allar veitingar til mikils sóma. Þau eru að safna fyrir ferðalaginu suðu…